top of page


Stóru dagarnir í verslun: Hvernig er best að auglýsa?
Nóvember og desember eru tími verslunar. Jólaverslunin er hægt og bítandi að fara á fullt og stærstu verslunardagar ársins eru framundan, fyrst dagur einhleypra (Singles Day) 11. nóvember, þá Svartur föstudagur (Black Friday, síðasti föstudagur nóvember mánaðar) og svo Cyber Monday (fyrsti mánudagur desember mánaðar). Dagur einhleypra Single´s Day (11.11) á uppruna sinn í Kína og er stærsti verslunardagur ársins í heiminum, stærri en samanlögð sala á Svörtum föstudegi og Cyb

Frosti Jónsson
Nov 103 min read


Hvað er framundan: Könnun meðal viðskiptavina Birtingahússins
Yfirgnæfandi meirihluti viðskiptavina Birtingahússins telur fjármagn til auglýsinga á næsta ári vera svipað og í ár eða aukast. Einungis...

Frosti Jónsson
Nov 20, 20242 min read


Hvað er góð auglýsing?
Hvað er góð auglýsing? Er það auglýsing sem fær mikla athygli og umtal (og verður jafn vel viral )? Er það auglýsing sem er skemmtileg, fyndin eða eitthvað annað? Auglýsingum er ætlað að skapa vitund og ímynd sem er undirstaða vörumerkjavirðis. Áhrif auglýsinga geta verið til skamms tíma, til dæmis aukið sölu (performance marketing) en langtímaáhrif auglýsinga er að skapa ímynd (brand building). Um þetta má meðal annars lesa í grein um árangursdrifið markaðsstarf og uppbyggi

Frosti Jónsson
Nov 18, 20243 min read


Auglýsingar og börn
Hver eru áhrif auglýsinga á hegðun og neysluvenjur barna. Er skynsamlegt að banna auglýsingar gagnvart börnum til að draga úr offitu?

Frosti Jónsson
Jul 26, 20244 min read


Auglýsingakraðak á netinu
Auglýsingamagn hefur sáralítið með gæði birtinga að gera. MFA vefsíður eru vefsíður með mikið magn auglýsinga en lita eftirtekt.

Frosti Jónsson
Jun 21, 20244 min read


Kolefnisspor auglýsinga
Íslendingar hafa almennt miklar áhyggjur af loftslagsbreytingum en um 86% Íslendinga telja þær vera mikið vandamál. Íslendingar segjast...

Frosti Jónsson
Jan 17, 20242 min read


Samantekt ársins
Við tókum saman það helsta sem við fjölluðum um á blogginu okkar á árinu. Við fórum víða og skrifuðum meðal annars um sviptingar á...

Frosti Jónsson
Dec 28, 20233 min read


Áskoranir á auglýsingamarkaði
Í grein sem við birtum á vef Birtingahússins í nóvember 2020, fyrir um þremur árum síðan, vörpuðum við fram þeirri spurningu hvort útgáfa...

Frosti Jónsson
Nov 16, 20232 min read


Árangursmælingar og árangursdrifið markaðsstarf
Eins og alla morgna þá byrjaði Guðmundur vinnudaginn á því að kíkja á fréttir á helstu vefmiðlum landsins. Eins og við er að búast tekur...

Frosti Jónsson
Aug 25, 20236 min read


Sterk vörumerki og vörumerkjavirði
Vörumerkisvitund og vörumerkisímynd er uppspretta vörumerkjavirðis. Vörumerkisvitund vísar til þess hversu kunnuglegt vörumerki er, til...

Frosti Jónsson
Jul 14, 20234 min read


Veðurtengdar auglýsingar
Það er staðreynd að veðurfar er langflestum Íslendingum mjög hugleikið og þá sérstaklega á sumrin. Nú hefur auglýsingamarkaðnum tekist að...
netdeild
Jun 23, 20231 min read


Hvenær skiptir meira máli en hversu mikið
Þó það sé nokkuð um liðið frá því að Erwin Ephron setti fram recency kenningu sína um virkni auglýsinga snemma á tíunda áratug síðustu...

Frosti Jónsson
May 23, 20232 min read


Betri nýting markaðsfjár
Það er ýmislegt sem bendir til þess að fyrirtæki ætli að verja minna fjármagni í auglýsingar á þessu ári samhliða minni hagvexti og...

Frosti Jónsson
Mar 27, 20232 min read


Góðar birtingar
Það er hægt meta gæði auglýsingabirtinga með ýmsu móti og fjölmargar rannsóknir sýna fram á að sumar birtingar eru betri en aðrar. ...

Frosti Jónsson
Feb 27, 20233 min read


Hvernig er best að auglýsa?
Að ýmsu er að hyggja áður en farið er af stað að auglýsa. Algengar spurningar sem ráðgjafar Birtingahússins fá þegar leitað er ráða hjá...

Frosti Jónsson
Nov 10, 20222 min read


Langtímahugsun í markaðsstarfi
Það reynir á fyrirtæki þegar aðstæður í efnahagslífi breytast til hins verra. Fyrirtæki stóðu frammi fyrir mikilli óvissu og áskorunum í...

Frosti Jónsson
Oct 19, 20223 min read


Auglýsingar og hlaðvörp
Hlaðvörp (Podcasts) eru orðin jafn sjálfsagður þáttur í fjölmiðlaneyslu fólks rétt eins og notkun vefmiðla, útvarps, sjónvarps og...

Frosti Jónsson
Jun 22, 20224 min read


Auglýsingar á Twitch TV
Twitch.TV er langstærsti vettvangurinn í heiminum á svokölluðu beinu streymi (live streaming) en á milli 40.000-50.000 þúsund Íslendingar...

Frosti Jónsson
Jun 21, 20211 min read


Er útgáfa dagblaða tímaskekkja?
Fjölmiðlanotkun hefur tekið miklum breytingum undanfarin ár og hafa útgefendur dagblaða og tímarita sannarlega fundið fyrir þeim...

Frosti Jónsson
Nov 5, 20202 min read
bottom of page