top of page


Stóru dagarnir í verslun: Hvernig er best að auglýsa?
Nóvember og desember eru tími verslunar. Jólaverslunin er hægt og bítandi að fara á fullt og stærstu verslunardagar ársins eru framundan, fyrst dagur einhleypra (Singles Day) 11. nóvember, þá Svartur föstudagur (Black Friday, síðasti föstudagur nóvember mánaðar) og svo Cyber Monday (fyrsti mánudagur desember mánaðar). Dagur einhleypra Single´s Day (11.11) á uppruna sinn í Kína og er stærsti verslunardagur ársins í heiminum, stærri en samanlögð sala á Svörtum föstudegi og Cyb
Frosti Jónsson
Nov 103 min read


Greinaskrif og gervigreind
Samkvæmt nýlegri rannsókn eru nú fleiri greinar á netinu skrifaðar af AI (AI generated) en af mannfólki. Þróunin hefur verið hröð en frá því við birtum grein um gervigreind fyrri hluta árs 2023 hefur notkun á LLM (Large Language Models) gervigreindar módelum eins og ChatGPT margfaldast. Í janúar 2023 voru notendur ChatGTP um 100 milljónir en í ágúst á þessu ár voru notendurnir um 755 milljónir og ríflega 800 milljónir ef Copilot frá Microsoft er talið með. Hlutdeild ChatG
Frosti Jónsson
Oct 222 min read


Birtingahúsið fagnar 25 ára starfsafmæli
Birtingahúsið var stofnað aldamótaárið 2000 og fagnar því 25 ára starfsafmæli á þessu ári. Starfsfólk Birtingahússins fagnaði þessum...
Frosti Jónsson
Sep 241 min read


Birtingahúsið í aldarfjórðung
Birtingahúsið er 25 ára á þessu ári. Frá því að starfsemi hófst um síðustu aldamót hefur mikið vatn runnið til sjávar og gífurlegar breytingar átt sér stað á auglýsingamarkaði . Fjölmiðlavelta hefur aukist jafnt og þétt á sama tíma og hlutdeild fjölmiðla hefur tekið stórkostlegum breytingum. Nýir fjölmiðlar hafa litið dagsins ljós, innlendir fjölmiðlar eru í harðri samkeppni við erlenda fjölmiðla sem skýra að mestu aukningu í veltu á innlendum auglýsingamarkaði undanfarin ára
Frosti Jónsson
Sep 223 min read
bottom of page