Birtingahúsið fagnar 25 ára starfsafmæli
- Frosti Jónsson

- Sep 24
- 1 min read
Birtingahúsið var stofnað aldamótaárið 2000 og fagnar því 25 ára starfsafmæli á þessu ári. Starfsfólk Birtingahússins fagnaði þessum tímamótum með viðskiptavinum og samstarfsaðilum í höfuðstöðvum Birtingahússins að Hlíðasmára 10 og það var sannarlega glatt á hjalla. Við þökkum öllum þeim sem gáfu sér tíma og fögnuðu þessum tímamótum með okkur. Hér eru nokkrar myndir frá 25 ára afmælinu. Róbert Arnar sá um myndatöku og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.







































































































































































































Comments