top of page

Birtingahúsið fagnar á nýjum stað

  • Writer: Frosti Jónsson
    Frosti Jónsson
  • May 30, 2024
  • 1 min read

Eftir um 20 ára dvöl við Laugarveg 174 hefur Birtingahúsið flutt sig um set, að Hlíðasmára 10 í Kópavogi. Starfsfólk Birtingahússins fagnaði þessum tímamótum með viðskiptavinum og samstarfsaðilum og það var sannarlega glatt á hjalla. Við þökkum öllum þeim sem gáfu sér tíma og fögnuðu þessum tímamótum með okkur. Hér eru nokkrar myndir frá innflutningspartýinu.



Comments


bottom of page