SnjallariBirtingahúsiðbirtingar

Birtingaþjónusta

Auglýsingabirtingar, mótun boðmiðlunarstefnu og uppbygging auglýsingaherferða.

Netmarkaðssetning

Mótun stefnu í noktun vefmiðla í markaðssetningu. Umsjón, eftirfylgni og bestun herferða á netinu.

Markaðsgreiningar

Markaðsgreiningar, samkeppni og neytendur. Hlutdeild fyrirtækja á auglýsingamarkaði og neytendahegðun.

Vörumerkjarýni

Vörumerkjarýni (Brand Audit) og langtíma uppbygging vörumerkja.  Skilgreinining markhópa, keppinauta og staðfærsla vörumerkis.

Leitarvélar

Mótun stefnu í notkun leitarvéla. Umsjón herferða í Google, Bing, Yahoo og Alexa. Eftirfylgni og bestun.

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun (SEO) með það að markmiði að hámarka sýnileika vefsíðu fyrirtækis þíns í leitarvélum.

Samfélagsmiðlar

Mótun stefnu um notkun samfélagsmiðla og greina tækifæri sem liggja í notkun þeirra í markaðsstarfi fyrirtækja.

Video

Umsjón, eftirfylgni og bestun auglýsinga á YouTube. Frábær leið til að auka dekkun auglýsingaherferða
Image
Birtingahúsið veitir faglega ráðgjöf um auglýsingabirtingar, markaðssetningu og uppbyggingu auglýsingaherferða.  Skilningur á þörfum auglýsenda, þekking á virkni og notkun fjölmiðla, færni í samningum, árangursmælingum og eftirfylgni er lykillinn að faglegri birtingaráðgjöf Birtingahússins. Markmið okkar miðar ávallt að því að hámarka árangur auglýsinga og nýtingu auglýsingafjár fyrir viðskiptavini okkar.

Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Víðtæk net samstarfsaðila á Íslandi og erlendis tryggir viðskiptavinum okkar framsæknar og árangursdrifnar auglýsingalausnir í markaðssetningu
Leitið og þér munuð kannski finnast

Leitið og þér munuð kannski finnast

Virkni á leitarvélum eins og Google og Bing segir okkur heilmikið um hegðun neytenda og hvernig þeir bregðast við ástandi eins og nú er. Hömlur á ferðahegðun, fjarvinna heima fyrir og ferðalög

...
Lesa meira
Langtímahugsun í markaðsstarfi

Langtímahugsun í markaðsstarfi

Undanfarnar vikur hafa verið stormasamar og óljóst er hver áhrifin af COVID-19 faraldrinum muni verða til lengri tíma litið. Það reynir á fyrirtæki þegar aðstæður í efnahagslífi breytast til hins

...
Lesa meira
Birtingahúsið styrkir Barnaheill

Birtingahúsið styrkir Barnaheill

Birtingahúsið hefur haft þann sið að styrkja gott málefni um jólin. Kemur það í stað jólakorta eða gjafa til samstarfsaðila. Í ár leggur Birtingahúsið ...

Lesa meira
Image
Í Birtingahúsinu starfar samhentur hópur sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu á markaðsmálum, fjölmiðlum og rekstri. Við leggjum áherslu á nána samvinnu, fagleg vinnubrögð og fullkomið gegnsæi. Í sinni einföldustu mynd snýst birtingaráðgjöf um að svara eftirtöldum spurningum

  • Hvar á ég að auglýsa (birta)?
  • Hversu mikið á ég að auglýsa?
  • Hvenær á ég að auglýsa?
Okkar hlutverk er að aðstoða fyrirtæki við að móta skýra boðmiðlunarstefnu sem snýst um val og notkun miðla með það að markmiði að  nýta hverja krónu sem fer í auglýsingabirtingar sem best. Í þessu felst að horfa heildstætt á alla fjölmiðla og móta tillögur að notkun þeirra og skilgreina skýr mælanleg markmið til að koma skilaboðum gagnvart markhópnum þínum áleiðis.

Gerð birtingaáætlana snýst um að nýta fjármuni skynsamlega, tryggja vörumerkjum nauðsynlegt áreiti og að ná sem mestum árangri með sem lægstum tilkostnaði. Það er alls ekki samasem merki milli þess að auglýsa mikið og að ná árangri. Það að kosta miklu til í auglýsingabirtingar er ekki endilega ávísun á árangur.
 
Hafðu samband og tökum skrefið saman!

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð um hvaðaeina sem þig langar að vita og athugaðu hvort við getum hjálpað þér að ná árangri. Þér er líka velkomið að hringa í okkur í síma 569 3800. 

Við hlökkum til að heyra frá þér!

Samstarfsaðilar

clients-bh.png