SnjallariBirtingahúsiðbirtingar

Um Birtingahúsið
Okkur er treyst fyrir mörgum af verðmætustu vörumerkjum landsins. Víðtæk net samstarfsaðila á Íslandi og erlendis tryggir viðskiptavinum okkar framsæknar og árangursdrifnar auglýsingalausnir í markaðssetningu
Birtingahúsið er Google Premier Partner og með vottaða (Certified) ráðgjafa á sviði Search Advertising, Display Advertising og Video Advertising.
Birtingaþjónusta
Netmarkaðssetning
Markaðsgreiningar
Vörumerkjarýni
Leitarvélar
Leitarvélabestun
Samfélagsmiðlar
Video

Samhentur hópur sérfræðinga
- Hvar á ég að auglýsa (birta)?
- Hversu mikið á ég að auglýsa?
- Hvenær á ég að auglýsa?
Gerð birtingaáætlana snýst um að nýta fjármuni skynsamlega, tryggja vörumerkjum nauðsynlegt áreiti og að ná sem mestum árangri með sem lægstum tilkostnaði. Það er alls ekki samasem merki milli þess að auglýsa mikið og að ná árangri. Það að kosta miklu til í auglýsingabirtingar er ekki endilega ávísun á árangur.

Birtingahúsið styrkir Píeta samtökin
Líkt og undanfarin ár styrkir Birtingahúsið gott málefni um jólin. Í ár styrkir Birtingahúsið Píeta samtökin. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Birtingahúsið
...
Agnar Freyr deildarstjóri netmarkaðsmála
Agnar Freyr hóf störf hjá Birtingahúsinu snemma árs 2020 og hefur verið að sinna viðskiptaþróun og markaðssetningu á samfélagsmiðlum ásamt annarri netráðgjöf fyrir viðskiptavini félagsins.

Árangur auglýsinga og endabúnaður
Birtingahúsið hefur frá árinu 2012 sinnt samræmdum árangursmælingum á innlendum og erlendum vefmiðlum samhliða árangursmælingum eftir endabúnaði notenda ásamt fleiru. Samræmdar mælingar eru forsendur
...Hafðu samband
Staðsetning
Laugavegi 174, 3. hæð, 105 Reykjavík
Tölvupóstur
birting@birtingahusid.is
Sími
+354-569-3800