Birtingaþjónusta

Auglýsingabirtingar, mótun boðmiðlunarstefnu og uppbygging auglýsingaherferða.

Netmarkaðssetning

Mótun stefnu í noktun vefmiðla í markaðssetningu. Umsjón, eftirfylgni og bestun herferða á netinu.

Markaðsgreiningar

Markaðsgreiningar, samkeppni og neytendur. Hlutdeild fyrirtækja á auglýsingamarkaði og neytendahegðun.

Vörumerkjarýni

Vörumerkjarýni (Brand Audit) og langtíma uppbygging vörumerkja.  Skilgreinining markhópa, keppinauta og staðfærsla vörumerkis.
Image
Birtingahúsið veitir auglýsendum faglega ráðgjöf um markaðssetningu, auglýsingabirtingar og uppbyggingu auglýsingaherferða. 

Hjá Birtingahúsinu starfar vel menntað starfsfólk með áralanga reynslu af markaðssetningu og gerð birtingaáætlana. Við erum með sérfræðinga á sviði netmarkaðssetningar, leitarvélabestunar og notkun samfélagsmiðla.

Hjá Birtingahúsinu eru innri gæðamál í fyrirrúmi. Við leggjum mikla áherslu á ábyrgð og rekjanleika ásamt stöðugri upplýsingagjöf til viðskiptavina.

Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð um hvaðaeina sem þig langar að vita og athugaðu hvort við getum hjálpað þér að ná árangri. Þér er líka velkomið að hringa í okkur í síma 569 3800. 

Við hlökkum til að heyra frá þér!