Image

Tökum góð skref saman

Áskoranir í markaðsstarfi eru margar og fjölmiðlaumhverfið og fjölmiðlanotkun hefur breyst gífurlega á fremur stuttum tíma. En um leið skapar tækni og nýjar auglýsingalausnir fyrirtækjum ný og spennandi tækifæri til að skara fram úr.

Við hjálpum þér að ná áttum og móta stefnu til framtíðar sem miðar að því að nýta markaðsfé betur. Hvort sem verkefnin snúast um mótun stefnu, gerð birtingaáætlana, mælingar á árangri eða innleiðingu lausna þá erum við í Birtingahúsinu alltaf reiðubúin að aðstoða og vinna með þér. Tölum saman!

Birtingaþjónusta

Auglýsingabirtinga, mótun boðmiðlunarstefnu og uppbygging auglýsingaherferða.

Netmarkaðssetning

Mótun stefnu í noktun vefmiðla í markaðssetningu. Umsjón, eftirfylgni og bestun herferða á netinu.

Markaðsgreiningar

Markaðsgreiningar, samkeppni og neytendur. Hlutdeild fyrirtækja á auglýsingamarkaði og neytendahegðun.

Vörumerkjarýni

Vörumerkjarýni (Brand Audit) og langtíma uppbygging vörumerkja.  Skilgreinining markhópa, keppinauta og staðfærsla vörumerkis.

Leitarvélar

Mótun stefnu í notkun leitarvéla. Umsjón herferða í Google, Bing, Yahoo og Alexa. Eftirfylgni og bestun.

Leitarvélabestun

Leitarvélabestun (SEO) með það að markmiði að hámarka sýnileika vefsíðu fyrirtækis þíns í leitarvélum.

Samfélagsmiðlar

Mótun stefnu um notkun samfélagsmiðla og greina tækifæri sem liggja í notkun þeirra í markaðsstarfi fyrirtækja.

Video

Umsjón, eftirfylgni og bestun auglýsinga á YouTube. Frábær leið til að auka dekkun auglýsingaherferða

Hafðu samband

Sendu okkur tölvupóst á netfangið birting[@]birtingahusid.is um hvaðaeina sem þig langar að vita og athugaðu hvort við getum hjálpað þér að ná árangri. Þér er líka velkomið að hringa í okkur í síma 569 3800.  Við hlökkum til að heyra frá þér!