top of page
Writer's pictureBirtingahúsið

Stafræn markaðssetning í hlaðvarpinu hjá Óla Jóns

Ólafur Jónsson hefur um nokkura ára skeið haldið úti áhugaverðu hlaðvarpi um markaðsmál og hlustendahópurinn hefur stækkað ár frá ári. Þættirnir eru komnir vel yfir hundrað talsins og gestur Óla í hlaðvarpsþætti 133 var Agnar Freyr Gunnarsson, sérfræðingur hjá Birtingahúsinu.


Í hlaðvarpsþætti #133 ræðir Ólafur við Agnar Frey um markaðssetningu á netinu og þær breytingar sem framundan eru í heimi stafrænnar markaðssetningar líkt ný uppfærsla IOS 14.5 hjá Apple mun gera eins og lesa má um í grein á SocialMediaToday. Einnig er komið inn á þær breytingar sem eiga sér stað með brotthvarfi á vefkökum, mælingar á árangri, spálíkön (attribution model) og Twitch.TV. Þátturinn er aðgengilegur á Soundcloud og við hvetjum alla til að hlusta.


Recent Posts

See All

Comments


bottom of page