Birtingahúsið er í hópi 2% íslenskra fyrirtækja sem teljast til framúrskarandi fyrirtækja árið 2023. Þetta er þrettánda árið í röð sem Birtingahúsið hlýtur viðurkenningu sem framúrskarandi fyrirtæki frá Credit Info en vottun framúrskarandi fyrirtækja er mikilvægur þáttur í markaðssókn þeirra sem vilja efla traust viðskiptavina og samstarfsaðila. Það er eftirsóknarvert að skara fram úr og við erum afar stolt yfir okkar árangri undanfarin 13 ár.

Comments