Netdeild Birtingahússins og netmarkaðssetning

Árið 2010 hófum við í Birtingahúsinu undirbúning að því að setja netmarkaðssviðið okkar á laggirnar. Fram að því, allt frá árinu 2006, höfðum við sinnt ýmsum þáttum netmarkaðssetningar eins og auglýsingum á leitarvélum og leitarvélabestun.

Meira...
Síða 1 af 90