Jólakveðja frá Birtingahúsinu 2020

Sendum viðskiptavinum og samstarfsfólki Birtingahússins hugheilar jóla- og nýaárskveðjur Við þökkum fyrir frábært samstarf á árinu sem er að líða. Jólastyrkur Birtingahússins rennur í ár til Björgunarsveitarinnar Ísólfs á Seyðisfirði. Hátíðarkveðjur - Starfsfólk Birtingahússins.