Starfsfólk Birtingahússins óskar viðskiptavinum og samstarfsfélögum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Innilegar þakkir fyrir samskiptin á árinu sem er að líða.

Eins og undanfarin ár leggur Birtingahúsið góðu málefni lið um jólin. Í ár styðjum við Ljósið. Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein / blóðsjúkdóma og aðstandendur þeirra. Markmið Ljóssins er að efla lífsgæðin með því að styrkja andlegan, félagslegan og líkamlegan þrótt og draga þannig úr hliðarverkunum sem sjúkdómurinn getur haft í för með sér.

Dear associates - Happy holidays. Many thanks for 2011, wishing you a fruitful 2012.