CPC og leitarvélar

Virkni á leitarvélum eins og Google og Bing segir okkur heilmikið um hegðun neytenda og hvernig þeir bregðast við ástandi eins og nú er. Hömlur á ferðahegðun, fjarvinna heima fyrir og ferðalög inni í stofu kalla á mikla aðlögunarhæfni en um leið er það áskorun fyrir fyrirtæki svo þau geti með góðu sinnt þörfum viðskiptavina sinna.

Meira...