Auglýsingar á Twitch.TV - Birtingahúsið

Twitch.TV er langstærsti vettvangurinn í heiminum á svokölluðu beinu streymi (live streaming) en á milli 40.000-50.000 þúsund Íslendingar nota miðilinn í hverjum mánuði. Twitch er bandarísk streymisþjónusta með sérstaka áherslu á video game live streaming. Þjónustan netvarpar (streymir) einnig frá fjölbreyttum viðburðum eins og tónleikum, real-life-streams og fleira og fleira.

Meira...